Húmorsleysi!?

Hvílíkt húmorsleysi! Taldi einhver virkilega að Morgunblaðið væri að líkja Geir við hund með því að slengja þessu saman? Finnst mönnum að verið sé að vanvirða Geir með því að segja frá því að hann er hættur á þingi í sömu andránni og skýrt var frá því að blindrahundur er kominn í þjónustu alþingimanns? Ja, annað hvort húmorsleysi eða þá að fylgjendur Geirs treysti því ekki að mannorð hans komi vel út úr samfylgd með hundinum!
mbl.is Afsökunarbeiðni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Sammála Þorri.

Haraldur Bjarnason, 26.3.2009 kl. 11:11

2 Smámynd: Halldór Halldórsson

Það má alltént ganga að einu vísu varðandi rithöfundinn Þorgrím Gestsson.  Það vottar ekki fyrir húmör í verkum hans!

Halldór Halldórsson, 26.3.2009 kl. 11:18

3 identicon

Mér finnst reyndar virðing Alþingis hafa aukist við þessar breytingar - brotthvarf Geirs og innkomu hundsins.

Jón Garðar (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 11:39

4 Smámynd: Heidi Strand

Ég held að þetta er bara tilviljun eða klaufaskap.

Heidi Strand, 26.3.2009 kl. 11:40

5 Smámynd: Ólafur Tryggvason Þorsteinsson

Sjálfum fannst mér ekkert athugavert við þessa frétt. Mér fannst hún jákvæð ef eitthvað. Ég er í hópi þeirra sem eiga eftir að sjá eftir Geir af þingi en fagna því að Helgi fái aðstoð í sjónleysi sínu. Það var bara sniðugt að spyrða þá saman á Norskum uppruna, Geir og hundinn.

Ólafur Tryggvason Þorsteinsson, 26.3.2009 kl. 12:29

6 identicon

þetta er bara góð frétt.

hefði mátt vera styttri um Geir og lengri um hundinn.

annars má mogginn líkja biðjast afsökunar á grein Kolbrúnar Bergþórsdóttur um Frjálslynda Flokkinn.

Arnar Bergur (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 12:58

7 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Þetta er afar léleg blaðamennska. Ég sé ekkert fyndið við þetta. Ef meiningin var að reyna að niðurlægja GHH þá var þetta ágætis tilraun til þess.

Hundurinn X er hins vegar flottur og GHH gæti verið XXX en þetta á ekki heima í fjölmiðlum/netmiðlum. Þeir sem halda því fram eru blindaðir af eihverju pólitísku hatri. Vildu vinstrimenn að Jóhanna væri kennd við kött eða rollu?

Tek fram að ég er ekki sjálfstæðismaður þannig að þið getið sparað þannig yfirlýsingar.

Guðmundur St Ragnarsson, 26.3.2009 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband